fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Lagerbäck bað forsetann um að skila góðri kveðju til íslensku þjóðarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2018 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er nú staddur í Svíþjóð þar sem hann er í opinberi heimsókn en það er vísir.is sem greinir frá.

Hann er mikill áhugamaður um íþróttir og spilaði m.a handbolta lengi vel.

Í Stokkhólmi hitti hann Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins og bað sá síðarnefndi fyrir góðri kveðju til íslensku þjóðarinnar.

„Ég átti að skila því til Íslendinga frá Lars að hann voni að Íslendingum gangi sem allra best á HM næsta sumar,“ sagði Guðni í samtali við Vísi.

Ísland er með á HM í fyrsta sinn en Lagerbäck stýrði íslensla landsliðinu á árunum 2011 til 2016 og kom liðinu m.a á sitt fyrsta stórmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik