fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Komu rosknum manni til bjargar í Hagkaup

Fengu það margfalt launað

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 8. júní 2016 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér að neðan má sjá hjartnæmt myndband þar sem roskinn maður sem er staddur við afgreiðslukassann í Hagkaup kemst að því að hann á ekki nóg fyrir því sem hann ætlaði að kaupa.

Nokkrir einstaklingar komu honum til bjargar með því að leggja aur í púkk fyrir manninn sem er gríðarlega þakklátur. Í myndbandinu, sem var gert af Netgíró, kemur glögglega í ljós undir lokin af hverju náungakærleikur borgar sig en fólkið sem lagði út aur fyrir manninn fær svolítið óvænt við kassann í þakklætisskyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Langþráð stytta af RoboCop loksins reist – „Hún lítur frábærlega út!“

Langþráð stytta af RoboCop loksins reist – „Hún lítur frábærlega út!“