fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Andri Snær steig trylltan dans við lagið Underwear – Sjáðu myndbandið

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. júní 2016 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að forsetaframbjóðandinn Andri Snær Magnason hafi verið í góðum gír á styrktartónleikum sem haldnir voru á Húrra í gærkvöldi. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá Andra stíga trylltan dans uppi á sviði við lagið Underwear með hljómsveitinni FM Belfast.

Veislan á Húrra í gærkvöldi var haldin til stuðnings framboðs Andra Snæs Magnasonar til forseta Íslands og komu margir af fremstu tónlistarmönnum landsins saman á skemmtistaðnum Húrra. Auk FM Belfast komu Bubbi Morthens, Mammút, KK Band, Valdimar Guðmundsson og Asdfhg fram.

Miðaverð á tónleikana var valfrjálst á bilinu 2.000 krónur til 50.000 krónur. Enginn einn einstaklingur mátti kaupa miða fyrir meira en 400 þúsund krónur og var reglum um fjárframlög til forsetaframboðs þannig fylgt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““