fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Snorri Björns í bílslysi: „… þá gætuð þið endað svona“ – Sjáðu myndbandið

Vekur athygli á að „snappa“ ekki og keyra

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. maí 2016 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson sviðsetti bílslys á Snapchat reikningi sínum í dag þar sem hann vakti athygli á því að fólk ætti ekki að „snappa“ undir stýri.

Snorri vakti fyrst athygli á Snapchat þegar hann sá um reikning fjarskiptafyrirtækisins Nova á Heimsmeistaramótinu í Crossfit í fyrra. Þá komu einnig fréttir af því þegar hann og fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir fóru á frægt stefnumót, þar sem fylgjendur þeirra beggja fylgdust með öllu á Snapchat

Myndbandið af sviðsetta bílslysinu má sjá hér að neðan, en þar segir Snorri meðal annars eftir bílslysið:
„Það er eflaust slatti af fólki að horfa á þetta akkúrat núna undir stýri, með því áframhaldi þá gætuð þið endað svona.“

Myndbandið er hluti af verkefninu #höldumfókus, sem unnið er af Tjarnargötunni fyrir Símann og Samgöngustofu.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=BHvxD72ToWw?rel=0&showinfo=0&w=640&h=480]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn