fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Karlakór Reykjavíkur með óvænta tónleika á útitaflinu

Ferðamenn orðlausir – Gríðarleg fagnaðarlæti

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. maí 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlakór Reykjavíkur kom vegfarendum heldur betur á óvart rétt eftir hádegið í dag með óvæntri uppákomu á útitaflinu í miðborg Reykjavíkur.

Kórinn tekur þátt í risastóru Norrænu karlakóramóti í Hörpu í dag, en þar koma saman 23 kórar og syngja saman til þess meðal annars að fagna 100 ára afmæli karlakórsins Fóstbræðra.

Piltarnir gáfu allt í sönginn og tilfinningin skilaði sér heldur betur til áhorfenda sem ætluðu að sturlast úr fögnuði eftir hvert einasta lag.
Raddböndin þanin Piltarnir gáfu allt í sönginn og tilfinningin skilaði sér heldur betur til áhorfenda sem ætluðu að sturlast úr fögnuði eftir hvert einasta lag.

Það er óhætt að segja að karlakórinn prúðbúni hafi slegið í geng á útitaflinu í dag. Ferðamenn jafnt sem innfæddir féllu í stafi yfir fögrum tónum, en kórinn tók nokkur gullfalleg ættjarðarlög undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar.

Blaðakona DV var á staðnum og náði að fanga stemmninguna með snjallsíma sínum!

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=zrK6ZpfmJVk&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
Fókus
Fyrir 6 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“