fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Kindur í stað eiturs

Ísafjarðarbær fer nýjar leiðir til að vinna gegn lúpínu og kerfli

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. apríl 2016 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumar mun umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar standa fyrir sauðfjárbeit á Ísafirði og á Suðureyri standa að nokkuð óvenjulegu verkefni sem hefur vakið eftirtekt.

Á vef bb.is kemur fram að um sé að ræða tilraun þar sem reynt verði að vinna gegn útbreiðslu lúpínu í stað þess að nota eiturefni. Sauðfénu verður komið fyrir, fyrir ofan Hlíðarveg 3-7 á Ísafirði og fyrir ofan Aðalgötu 25 á Suðureyri. Starfsmenn bæjarins munu kynna verkefnið fyrir íbúum á næstunni.

Lúpínan er umdeild planta, sem annaðhvort er illa liðin meðal fólks, eða þá að fólk sér frábæra eiginleika hennar við landgræðslu. Kerfill var fluttur hingað til lands árið 1927 og var fyrst um sinn notaður sem skrautjurt. Nú dreifir hann sér hratt og af „fádæma frekju“ eins og fram kemur á vef BB.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt