fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fókus

Agla Steinunn er sigurvegari Biggest Loser Ísland

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 7. apríl 2016 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agla Steinunn Bjarnþórudóttir var rétt í þessu krýndur sigurvegari Biggest Loser Ísland. Agla Steinunn var um 116,6 kg kíló þegar keppnin hófst í haust. Hún er nú 61 kíló og missti því 55.6 kíló. Í öðru sæti varð Sigurgeir Jónsson. Verðlaunin fyrir sigurinn er ein milljón króna í beinhörðum peningum. Þá fær sigurvegarinn ennfremur ýmsar gjafir frá styrktaraðilum þáttarins.

Úrslitin voru kynnt í beinni útsendingu á Skjá einum nú fyrir stundu.

Þrír keppendur komust í úrslit, þau Agla Stein­unn Bjarnþóru­dótt­ir, Ol­geir Steinþórs­son og Sig­ur­geir Jóns­son. Eft­ir 9 vik­ur í æf­inga­búðum hafði Agla misst 32,2 kíló, Sig­ur­geir 37,4 og Ol­geir 36,9 kíló. Síðan þá hafa þau þurft að halda áfram að létt­ast heima fyr­ir, stjórnað eig­in mataræði og þurft að finna tíma fyr­ir æf­ing­ar og einkaþjálf­ara í sínu dag­lega lífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna