fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fókus

Ívar brast í grát þegar bróðir hans birtist

Enginn bjóst við þessu í afmælisveislunni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 9. apríl 2016 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ívar Daníels sem er helmingur dúettsins Ívar og Magnús sem margir muna eftir úr Ísland got talent í fyrra, hélt upp á þrítugsafmæli sitt í liðinni viku.

Hann átti alls ekki von á að Davíð bróðir hans kæmist í afmælisveisluna, þar sem Davíð er búsettur í Danmörku.

Í samtali við Vísi.is segist Ívar ekki hafa vitað neitt um áform vina hans og ættingja um að láta Davíð mæta óvænt í veisluna.

„Svona eftir á þá sé ég fullt af hlutum þar sem ég hefði átt að sjá að eitthvað var í gangi. Kærastan mín sagði mér til að mynda nokkrum sinnum að hún væri að fara út að borða en þá var hún ekkert búin að hafa sig til. Þá var hún að fara að leggja á ráðin um þetta,“ segir Ívar í samtali við Vísi.

Eftir mikinn undirbúning og feluleik kom Davíð bróður sínum á óvart í veislunni. Eiríkur Þór Hafdal, bróðir Magnúsar Hafdal sem skipar dúettinn góða með Ívari, tók upp myndbandið og sá um myndvinnslu.

(function(d, s, id) { var js, fjs = d.getElementsByTagName(s)[0]; if (d.getElementById(id)) return; js = d.createElement(s); js.id = id; js.src = „//connect.facebook.net/is_IS/sdk.js#xfbml=1&version=v2.3“; fjs.parentNode.insertBefore(js, fjs);}(document, ‘script’, ‘facebook-jssdk’));

Davíð bróðir Ívars kemur í veisluna frá DK

Annað stórkostlegt móment þegar Davíð bróðir hans ívars kemur í veisluna beint frá DK auðvitað óvænt fyrir alla í veislunni, auk Ívars.. Davíð og Ívar eru mjög nánir en hittast ekki oft, þar sem að Davíð býr í DK.. Muna að skoða í HD

Posted by Eiríkur Þór Hafdal on 9. apríl 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna