fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fókus

Forritið neitar að víxla andlitum Sóla og Bó: „Þetta er alveg magnað“

Virkar á allt nema Bó

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. apríl 2016 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var alveg magnað. Ég hef notað þennan fídus þegar ég hef tekið myndir af styttum, dýrum, fólki og bara öllu og alltaf hefur það virkað,“ segir Sóli. „Nema núna, þá harðneitaði forritið að svissa. Við breytum ekki því sem er fullkomið. Það er bara þannig. Við höggum þessu ekkert frekar“ bætir Sóli við léttur í bragði.

Voru með gigg á Akureyri þegar þeir ákváðu að prófa

Í gær voru þeir félagarnir Björgvin Halldórsson og grínistinn Sóli Hólm að skemmta fyrir norðan á Akureyri. Þeir ákváðu baksviðs að taka Snapchat með fídusnum sem býður upp á svokallað „faceswap“ eða andlitsskipti sem hefur verið afar vinsæll hjá notendum forritsins. Með þessum fídus færast andlitin á milli einstaklinga, sem hefði átt að láta Sóla fá andlit Björgvins og Björgvin andlit Sóla. Það var hins vegar ekki samþykkt af forritinu þar sem aðeins Sóli fékk andlit hans en Björgvin ekki andlitið hans Sóla. „Við breytum þessum ekkert þar sem forritið hefur tekið ákvörðun um þetta mál,“ segir Sóli.

Snapchat neitar Björgvini að upplifa fídusinn "faceswap" eða andlitsskipti
Björgvin Halldórsson Snapchat neitar Björgvini að upplifa fídusinn "faceswap" eða andlitsskipti

Mynd: ©Mummi Lu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna