fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Pressan

Lík konu og karls fundust í íbúð á Gran Canaria

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 10:30

Frá Gran Canaria.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lík af pari, 43 ára konu og 35 ára karlmanni, fundust í íbúð í Las Palmas á Gran Canaria á þriðjudag. Canarian Weekly greinir frá.

Heimildarmaður innan lögreglunnar hefur upplýst að líkin hafi borið merki um átök og ofbeldi. Fólkið er upprunnið frá Filippseyjum.

Tildrög málsins eru óljós en fyrir liggur að konan hafði áður tilkynnt um ofbeldi mannsins í sinn garð. Það mál var hins vegar látið niður falla.

Opinberlega hafa lögregluyfirvöld gefið út að líkin hafi fundist í tiltekinni íbúð en ekki gefið út frekari upplýsingar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Grok gagnrýnt fyrir kynferðislegar gervigreindarmyndir – Katrín prinsessa á meðal þolenda

Grok gagnrýnt fyrir kynferðislegar gervigreindarmyndir – Katrín prinsessa á meðal þolenda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 3 dögum

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst

Móðir handtekin eftir að lík af 9 ára stúlku fannst