fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Karen Björg og Hjalti nefna dótturina

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. desember 2025 17:57

Eva Björg og Hjalti. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir, handritshöfundur og uppistandari, og Hjalti Jón Guðmundsson hafa nefnt dóttur sína, sem fæddist í október. Fékk hún nafnið Sigríður Björg Eyfjörð Hjaltadóttir. Hjónin eiga fyrir Guðmund Eyfjörð sem er fæddur árið 2021.


Karen er vinsæll handritshöfundur og hefur meðal annars skrifað þáttaraðirnar Venjulegt fólk og Kennarastofan, og Áramótaskaupið árið 2023, ásamt öðrum. Nýlega lauk hún við handrit að þáttaröð eftir bók Evu Bjargar Ægisdóttur, Marrið í stiganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp