fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Laufey í uppáhaldi hjá Obama

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. desember 2025 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lag eftir söngkonuna Laufeyju Lín Jónsdóttur er á árlegum lista Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, yfir tónlist, bækur og kvikmyndir sem stóðu upp hjá honum á árinu.

Obama birti listann á samfélagsmiðlum og þar má sjá lagið Silver Lining eftir Laufey. Á listanum eru meðal annars Abracadabra með Lady Gaga, Faithless með Bruce Springsteen, Nokia með Drake og Please Don´t Cry með Kacy Hill.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Barack Obama (@barackobama)


Laufey er nú á tónleikaferðalagi sem lýkur með tvennum tónleikum hennar í Kórnum í Kópavogi 14. og 15. mars. Laufey hlaut Grammy-verðlaun árið 2024 fyrir plötuna Bewitched og er tilnefnd í ár fyrir plötuna A Matter Of Time.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni