fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Þessu bjóst mannfjöldinn ekki við þegar Elsa 5 ára mætti – Sjáðu myndbandið sem færir þér jólaandann

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. desember 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manstu eftir flashmob píanóleikarans Julien Cohen í byrjun september, þar sem hann ásamt 30 listamönnum tók lag Queen Bohemian Rhapsody.

Sjá einnig: Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið

Fyrir jólin ákvað Cohen að setja upp enn stærri sýningu. Mannfjöldi safnaðist saman á aðventunni til að tendra jólaskreytingar Comité du Faubourg Saint-Honoré. Fólk bjóst við athöfn og skemmtun en ekki þessu.

Tónlistin byrjar með englalegum barnaröddum frá efri gluggunum, smám saman bætast við fiðlur, horn, gítar, söngvarar í mannfjöldanum og Cohen á píanóinu sem spilar „Carol of the Bells“.

Fimm ára gamla fyrirsætan Elsa hefur þann heiður að kveikja á ljósunum. Meðal um hundrað tónlistarmanna voru Violin Phonix, Guitar Olly og lúðrasveit frá frönsku Garde Républicaine.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
Fókus
Fyrir 2 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025