fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. desember 2025 07:00

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham Hotspur er að íhuga að skipta um knattspyrnustjóra og hafa augastað á Xavi Hernández, fyrrverandi þjálfara Barcelona, samkvæmt spænska miðlinum Fichajes.

Thomas Frank er sagður undir mikilli pressu hjá félaginu eftir sveiflukennt gengi liðsins og óvissu um framtíð Tottenham á tímabilinu. Forráðamenn félagsins eru því sagðir skoða möguleika á breytingum í stjórateyminu ef árangur batnar ekki á næstunni.

Xavi, sem stýrði Barcelona á síðustu árum og leiddi félagið meðal annars til spænska meistaratitilsins, er talinn áhugaverður kostur fyrir Spurs.

Engar formlegar viðræður hafa þó verið staðfestar, en fregnirnar ýta enn frekar undir vangaveltur um framtíð Thomas Frank hjá Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins