fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 12:00

Elías Már Ómarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson er að ganga í raðir Íslandsmeistara Víkings, eftir því sem fram kemur í hlaðvarpinu Dr. Football.

Elías er þrítugur og kemur til Íslands frá Kína, en hann gekk í raðir Meizhou Hakka í sumar. Hann hefur átt góðu gengi að fagna í Frakklandi, Hollandi, Svíþjóð og Noregi í atvinnumennsku.

Dr. Football segir sóknarmanninn hafa hafnað því að ganga í raðir nýliða Keflavíkur í Bestu deildinni, en hann er uppalinn hjá félaginu.

Þess í stað skrifar hann samkvæmt þessu undir hjá stjörnum prýddu liði Víkings, sem ætlar sér að verja Íslandsmeistaratitilinn og fara langt í Evrópu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð