fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. desember 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Nick Woltemade hjá Newcastle United vakti kátínu á blaðamannafundi þegar hann fékk spurningu um ástarlíf sitt á Tyneside. og svaraði með hlátri og afar hikandi tóni.

Woltemade, 23 ára, var mættur á fundinn fyrir ferðina til Þýskalands þar sem Newcastle mætti Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í gær.

Hann gekk í raðir Newcastle fyrir fjórum mánuðum í 69 milljóna punda skiptum frá Stuttgart og hefur byrjað frábærlega. skorað átta mörk og lagt upp eitt í öllum keppnum.

Þýsk-landsframherjinn býr í íbúð ásamt sínum besta vini, sem hann fékk til að flytja með sér til Newcastle. „Ég skil ekki af hverju allir eru að tala um þetta,“ sagði hann.

„Ef maður flytur í nýtt land er eðlilegt að fá einhvern nánan með sér.“

Aðspurður hvort hann hefði hitt einhverja sérstaka konu í borginni svaraði Woltemade hlæjandi. „Nei, ég er með svo marga leiki, hef ekki hitt neina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Í gær

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands
433Sport
Í gær

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku