fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina

Fókus
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erika Kirk, ekkja Charlie Kirk, svarar fyrir faðmlag hennar og varaforseta Bandaríkjanna JD Vance í byrjun nóvember.

Það er óhætt að segja að faðmlag þeirra á fundi samtakanna Turning Point hafi sett allt á hliðina. JD Vance var heiðurgestur.

„Enginn kemur í stað manns míns. En ég sé líkindi milli hans og JD, varaforsetans JD Vance. Það geri ég. Og þess vegna eru það forréttindi að fá að kynna hann hér í kvöld,“ sagði ekkjan þegar hún kynnti varaforsetann upp á svið sem faðmaði hana svo innilega að sér. Varaforsetinn setti hendurnar á mjaðmir ekkjunnar og hún virtist flétta fingrunum í hár hans. Nándin í faðmlaginu vakti mikið umtal. Ekki bætti svo úr skák að á sama kvöldi lýsti Vance því yfir að hann dreymdi um að eiginkona hans, Usha, hætti að vera hindúi og gerist kristin.

Sjá einnig: Sérfræðingar greina faðmlag ekkjunnar og varaforsetans sem setti allt á hliðina

Erika Kirk ræddi um málið í viðtali hjá Megyn Kelly um helgina. Hún sagði að svona faðmi hún einfaldlega. Hún sagðist alltaf snerta bak þeirra sem hún knúsar og segir: „Guð blessi þig.“

Hún sagði einnig að snerting sé hennar „ástartungumál“ og að þeir sem hafa eitthvað á móti þessu faðmlagi hennar þurfi greinilega á því að halda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman