fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Brotnaði niður við lærdóminn

Fókus
Mánudaginn 17. nóvember 2025 17:30

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian féll nýverið á prófi til lögmannsréttinda í Kaliforníuríki. Hún lagði mikið á sig en það var því miður ekki nóg. Hún hefur verið dugleg að deila ferlinu með aðdáendum og deildi myndbandi á Instagram frá síðustu tveimur vikunum fyrir prófið.

Þar má sjá hana brotna niður vegna álagsins.

„Ég er svo þreytt og alltaf þegar mér líður eins og ég sé komin með þetta, þá kemur eitthvað upp á,“ sagði hún grátandi. „Partur af mér vill stoppa, mér líður bara eins og heilinn muni springa.“

Horfðu á myndbandið hér að neðan, smelltu hér ef þú sérð ekki færsluna eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian)

„Ég hef verið að læra stanslaust í fjóra mánuði, sleppt allri vinnu, tek engin vinnusímtöl og geri ekkert nema að læra og vera mamma,“ sagði hún.

Kim ætlar ekki að gefast upp og ætlar að halda áfram að læra og reyna aftur að ná prófinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum