fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 10. nóvember 2025 07:30

Skjáskot/TIkTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfreyjur eru ekki bara að vera kurteisar þegar þær heilsa þér þegar þú kemur um borð í flugvél, heldur liggur önnur mikilvæg ástæða þar að baki.

Flugfreyjur heilsa farþegum við innganginn til að meta ástand þeirra, hvort þeir séu of ölvaðir eða veikir til að fljúga.

Það er algengt að farþegar fái sér drykk í fríhöfninni áður en þeir stíga um borð, jafnvel tvo eða fleiri. En ef þú ert búinn að drekka of mikið þá getur þér verið vísað frá borði.

Iona Iachim, flugfreyja fyrir Wizz Air, útskýrði þetta í myndbandi á TikTok sem hefur vakið mikla athygli.

@ioanaiachim Did you know? #fyp #cabincrew #cabincrewlife #airbus #flightattendant #flightattendantlife #crewlife #iamwizzcrew #fy #foryou #flightattendanthairstyles #dayinmylife #cabincrewhairstyle #CapCut ♬ Apple – Charli xcx

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld