fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fókus

Sydney Sweeney sleppti brjóstahaldaranum – Djarfasti klæðaburður hennar til þessa

Fókus
Föstudaginn 31. október 2025 09:30

Sydney Sweeney. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sydney Sweeney vakti mikla athygli þegar hún mætti á Power of Women viðburð Variety í Los Angeles í gær.

Hún mætti með nýja hárgreiðslu en einnig brjóstahaldaralaus í gegnsæjum kjól.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Á viðburðinum talaði hún um valdeflingu kvenna og nefndi nýjasta hlutverk hennar sem hnefaleikakonan Christy Martin í kvikmyndinni Christy.

„Ég veit hvernig það er þegar fólk vanmetur þig, að fólk ákveður hver þú ert áður en þú færð tækifæri til að sanna þig,“ sagði hún.

„Christy minnir okkur allar að styrkur þarf ekki að vera hávær, stundum snýst þetta bara um að standa upp, aftur og aftur, sama hver er að fylgjast með þér.“

Sjáðu stiklu fyrir myndina hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndaveisla: Áhrifavaldar á næturvakt

Myndaveisla: Áhrifavaldar á næturvakt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“