fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fókus

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum

Fókus
Miðvikudaginn 29. október 2025 08:40

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Schwarzenegger, sonur Arnold Schwarzenegger, hefur misst um fjórtán kíló og lítur glæsilega út.

Nýjar myndir af Christopher, 28 ára, eru að vekja athygli en hann hefur líka bætt á sig talsverðum vöðvamassa. Page Six greinir frá.

Christopher hefur áður opnað sig um þyngdartapsvegferð sína í samtali við People.

„Þetta var stórt ferli,“ sagði hann og bætti við að hann hafi byrjað að breyta lífsstíl sínum og venjum árið 2019. „Ég var farinn að taka eftir því hvað þyngdin mín kom í veg fyrir margt sem mig langaði að gera,“ sagði hann.

Myndir/Getty Images

Christopher tók það fram að þetta hafi ekki verið einhver töfralausn og að þyngdartapsvegferðin hafi tekið tíma, ekki gerst yfir nóttu. Hann hafi þurft að læra af mistökum sínum og finna út hvað hentaði honum, því það sem hentar sumum hentar ekki öllum.

Christopher sagði að hann hafi hætt að borða brauð fyrir Lönguföstu – sem er 40 dagar – og hafi misst 13,6 kíló í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrekkjavökudrottningin tísar búninginn í ár – Nær hún að toppa fyrri búninga? Sjáðu myndirnar

Hrekkjavökudrottningin tísar búninginn í ár – Nær hún að toppa fyrri búninga? Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu