fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. október 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir þjálfari U17 ára landsliðs kvenna hefur valið leikmannahóp sem tekur þátt í undankeppni EM í næsta mánuði.

Ísland mun spila í Slóveníu, mæta Færeyjum 8. nóvember og heimakonum þremur dögum síðar.

Hópurinn
Anika Jóna Jónsdóttir – Víkingur R.
Anna Heiða Óskarsdóttir – FH
Anna Katrín Ólafsdóttir – Álftanes
Arna Ísold Stefánsdóttir – Víkingur R.
Ásthildur Lilja Atladóttir – Álftanes
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Bríet Fjóla Bjarnadóttir – Þór/KA
Elísa Birta Káradóttir – HK
Erika Ýr Björnsdóttir – Álftanes
Fanney Lísa Jóhannsdóttir – Stjarnan
Hafrún Birna Helgadóttir – FH
Ingibjörg Magnúsdóttir – FH
Kara Guðmundsdóttir – KR
Kristín Klara Óskarsdóttir – ÍBV
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Rósa María Sigurðardóttir – Álftanes
Sigrún Ísfold Valsdóttir – HK
Steinunn Erna Birkisdóttir – FH
Tinna María Heiðdísardóttir – Álftanes
Unnur Th. Skúladóttir – FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum