fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir stuðningsmenn Liverpool eru pirraðir á Arne Slot stjóra liðsins eftir hörmulegt gengi undanfarið.

Englandsmeistararnir hafa tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og frammistaða liðsins á leiktíðinni engan veginn sannfærandi þrátt fyrir svakalega eyðslu á félagaskiptaglugganum í sumar.

Þá fjalla enskir miðlar um það að stuðningsmenn séu pirraðir á að Slot hafi skellt sér til Dúbaí í landsleikjahléinu, en þá hafði liðið tapað þremur í röð.

Daily Mail hefur þó eftir heimildamanni nálægt Slot að Hollendingurinn hafi eytt stærstum hluta ferðarinnar í tölvunni í að reyna að greina vandamál liðsins.

Það dugði ekki til gegn Manchester United í síðasta leik, sem tapaðist óvænt 1-2. Stuðningsmenn Liverpool geta þó huggað sig við að Slot slakaði lítið á í landsleikjahléinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag