fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fókus

Leikarinn úr The Blind Side búinn að léttast um 90 kíló

Fókus
Laugardaginn 18. október 2025 10:00

Quinton Aaron og Sandra Bullock í The Blind Side.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Quinton Aaron, sem gerði garðinn frægan sem Michael Oher í kvikmyndinni The Blind Side, hefur lést um rúmlega 90 kíló.

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndirnar hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Quinton Aaron (@officialquintonaaron)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Quinton Aaron (@officialquintonaaron)

Aaron lék við hlið Söndru Bullock í þessari geysivinsælu mynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna.

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum en Michael Oher, sá sem myndin fjallar um, steig fram árið 2023 og sagði myndina blekkingu. Hann kærði hjónin fyrir að hafa platað sig til að afsala sér fjárráð sín í hendur þeirra.

Sjá einnig: Segir söguna á bak við Hollywood-stórmyndina vera blekkingu – Fer í mál við hjónin sem ættleiddu hann og studdu til afreka

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinbera dánarorsök Diane Keaton

Opinbera dánarorsök Diane Keaton
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“

Afmælisdagur Maríu byrjaði með óvæntum hætti – „Þetta sumar hefur kennt mér að jafnvel í storminum getum við börnin dafnað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll

Náði botninum í raunveruleikaþætti – Nær óþekkjanlegur sem vöðvatröll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þú ert að geyma tómatsósuna þína vitlaust

Þú ert að geyma tómatsósuna þína vitlaust