fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fókus

Dóttir Kate Moss gekk fyrir Victoria’s Secret

Fókus
Föstudaginn 17. október 2025 06:30

Kate Moss. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Lila Moss, dóttir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, gekk niður tískupallinn á Victoria‘s Secret tískusýningunni á miðvikudagskvöld.

Sjá einnig: Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar

Lila Moss fyrir Victoria’s Secret. Mynd/Getty Images
Lila Moss fyrir Victoria’s Secret. Mynd/Getty Images

Lila fetar svo sannarlega í fótspor móður sinnar en hún hefur verið að geta sér gott orð í fyrirsætubransanum um tíma.

Hún hefur til dæmis setið fyrir Yves Saint Laurent, Gap og Celine.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lila Grace (@lilamoss)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Gap (@gap)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lila Grace (@lilamoss)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hélt hún myndi deyja – „Ég hélt að þetta gæti ekki gerst fyrir einhvern eins og mig“

Hélt hún myndi deyja – „Ég hélt að þetta gæti ekki gerst fyrir einhvern eins og mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því
Fókus
Fyrir 4 dögum

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“