„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna,“ skrifaði hún með myndunum á Instagram.
Mikið hefur gerst á fjórum árum. Greta giftist eiginmanni sínum, Elvari Þór Karlssyni, í lok apríl 2023. Saman eiga þau tvo syni, fædda nóvember 2022 og október 2024.