fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

433
Þriðjudaginn 14. október 2025 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, vakti mikla athygli á Gasa-friðarfundinum í Egyptalandi er hann ræddi við eiganda Manchester City, Sheikh Mansour, og kom inn á auð hans.

Friðarfundurinn fór fram í Sharm El-Sheikh í gær, þar sem leiðtogar víðs vegar að úr heiminum komu saman til að ræða næstu skref í átt að langtíma friði á Gasa.

Sheikh Mansour mætti á fundinn sem varaforseti og aðstoðarforsætisráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna.

Trump heilsaði Mansour, tók í hönd hans og grínaðist með auðæfi hans. „Mikið af peningum, endalaust af peningum. Og hann er líka góður maður,“ sagði forsetinn.

Ummælin hafa vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum, þar sem margir gagnrýndu framkomu Trump. Vakin er athygli á þessu í erlendum miðlum í dag.

„Þrír hlutir sem Trump elskar: peninga, sjálfan sig og völd,“ skrifaði einn netverji til að mynda og margir tóku í svipaðan streng.

Sheikh Mansour keypti Manchester City árið 2008 og hefur breytt félaginu í eitt það sigursælasta í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“

Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik