fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Yamal keypti hamborgara fyrir alla

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 14:00

Yamal og fyrrverandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal, stjarna Barcelona, var í stuði eftir Ballon d’Or verðlaunahátíðina á dögunum.

Yamal hafnaði í öðru sæti í baráttunni um Gullboltann eftirsótta á eftir Ousmane Dembele, leikmanni Paris Saint-Germain.

Yamal er aðeins 18 ára gamall og verður að teljast líklegt að hann eigi eftir að hljóta þessi eftirsóttu verðlaun einn daginn.

Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Yamal hafi verið hinn glaðasti eftir hátíðarhöldin og keypti hann hamborgara fyrir alla fulltrúa Barcelona á hátíðinni í París.

„Lamine var í stuði eftir hátíðina. Hann keypti hamborgara fyrir okkur öll á miðnætti. Við höfðum ekki borðað neitt og vorum mjög svöng. Þetta voru góðir borgarar,“ segir Laporta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur