fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. september 2025 15:04

Sif Sigmarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur og pistlahöfundur hefur verið búsett í London um árabil eða frá árinu 2002.

Pistlar Sifjar, sem birst hafa í Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og nú reglulega í Heimildinni, hafa jafnan vakið athygli, enda beittir á málefni samtímans.

Sif hefur gefið út nokkrar bækur fyrir börn og ungmenni, síðast Banvæn snjókorn árið 2021, sem kom fyrst út á ensku undir nafninu The Sharp Edge of a Snowflake. 

Nú vendir Sif kvæði sínu í kross því í október kemur fyrsta skáldsaga hennar fyrir fullorðna út hjá Benedikt, undir heitinu Allt sem við hefðum getað orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“