fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Tveir starfsmenn með stöðu sakbornings vegna bruna á Stuðlum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. september 2025 10:19

Mynd: Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír eru með stöðu sakbornings vegna brunans á meðferðarheimilinu Stuðlum í október 2024, þar af tveir starfsmenn. RÚV greinir frá þessu. Starfsmennirnir tveir hafa verið frá störfum frá Stuðlum á meðan rannsókninni hefur staðið.

Sautján ára piltur lést í brunanum og starfsmaður slasaðist.

Rannsókn málsins er ólokið en hún hefur nú staðið yfir í 11 mánuði. Elín Agnes Eide Kristínardóttir, yfirlögregluþjónn á miðlægri rannsókinardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við RÚV að beðið hafi verið eftir gögnum sem eigi eftir að fara yfir. Að því loknu verður málið sent til ákærusviðs sem tekur ákvörðun um mögulegar ákærur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að þessum manni

Lögreglan leitar að þessum manni