fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
Fréttir

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. september 2025 15:30

Frá Ísafirði. Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann um tvítugt fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás  á skemmtistaðnum Edinborgarhúsið á Ísafirði aðfaranótt laugardagsins 8. apríl árið 2023.

Ákærði er sakaður um að hafa slegið annan mann með glerflösku í höfuðið með þeim afleiðingum að brotaþoli hlaut 1 cm langan v-laga skurð á enni og punktblæðingar á kinnar og höku.

Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 25. september næstkomandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hinn grunaði í Hafnarfjarðarmálinu var nýfallinn

Hinn grunaði í Hafnarfjarðarmálinu var nýfallinn
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hæðist að svari Einars Bárðarsonar – „Gæti verið efni í spennandi sálfræðitrylli“ 

Sólveig Anna hæðist að svari Einars Bárðarsonar – „Gæti verið efni í spennandi sálfræðitrylli“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstöðumenn lýsa fullum stuðningi við framkvæmdastjóra og stjórn Sólheima

Forstöðumenn lýsa fullum stuðningi við framkvæmdastjóra og stjórn Sólheima
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttakona mátti ekki rifta leigusamningi í Mosfellsbæ – Heimilið í heimalandinu lagt í rúst og bróðir hennar drepinn

Flóttakona mátti ekki rifta leigusamningi í Mosfellsbæ – Heimilið í heimalandinu lagt í rúst og bróðir hennar drepinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“

Dívurnar Linda Pé og Margrét Jónasar tókust á fyrir dómi – „Bið þig um að fjarlægja strax“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegglistaverk í miðbænum eyðilagt – „Hafi þeir eintóma skömm fyrir“

Vegglistaverk í miðbænum eyðilagt – „Hafi þeir eintóma skömm fyrir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flestir raða vitlaust í uppþvottavélina – Svona á að gera það

Flestir raða vitlaust í uppþvottavélina – Svona á að gera það
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“

Fyrrverandi heilbrigðisráðherra hæðist að kerfinu – „Væri ekki bara skilvirkast að láta grafa mig strax“