fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 13:30

Forsprakkar Oasis. Bræðurnir Liam og Noel Gallagher. Mynd/Simon Emmett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford lenti í óheppilegu atviki um helgina er hann átti að mæta í læknisskoðun hjá Barcelona.

Rashford er við það að skrifa undir samning við Barcelona en hann gengur í raðir félagsins frá Manchester United.

Rashford þurfti að bíða heldur lengi eftir því að taka einkaþotu til Spánar vegna hljómsveitarinnar Oasis.

Oasis er nú með bókaða tónleika næstu mánuði og hafði Liam Gallagher, meðlimur sveitarinnar, bókað einkaþotu tilbúna á sama tíma.

Oasis hélt tónleika á Heaton Park í Manchester á sunnudaginn en einkaþota beið Liam á flugvellinum til að skila honum heim til Frakklands.

Rashford og hans aðstoðarmenn þurftu að keyra um 130 kílómetra á annan flugvöll svo leikmaðurinn gæti náð fluginu til Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“