fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liðum Valur og Víkingar mæta í næstu umferð Sambandsdeildarinnar en þau léku bæði í gærkvöldi.

Víkingar settu Íslandsmet og unnu 8-0 sigur á Malisheva en ekkert félag frá Íslandi hefur unnið stærri sigur í Evrópu.

Víkingar mæta Vllaznia í næstu umferð en það lið er frá albaníu og lagði Daugavpils í gær 4-2.

Valur vann þá Flora Tallinn nokkuð örugglega í sínu einvígi en eftir 3-0 heimasigur lauk seinni leiknum með 2-1 sigri.

Valur mun spila við Kauno Zalgiris frá Litháen sem vann lið Penybont frá Wales samanlagt, 4-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Í gær

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar