fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liðum Valur og Víkingar mæta í næstu umferð Sambandsdeildarinnar en þau léku bæði í gærkvöldi.

Víkingar settu Íslandsmet og unnu 8-0 sigur á Malisheva en ekkert félag frá Íslandi hefur unnið stærri sigur í Evrópu.

Víkingar mæta Vllaznia í næstu umferð en það lið er frá albaníu og lagði Daugavpils í gær 4-2.

Valur vann þá Flora Tallinn nokkuð örugglega í sínu einvígi en eftir 3-0 heimasigur lauk seinni leiknum með 2-1 sigri.

Valur mun spila við Kauno Zalgiris frá Litháen sem vann lið Penybont frá Wales samanlagt, 4-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“

Arnar búinn að velja – „Andskotinn hafi það, það má alveg hrista upp í þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld

Kári telur að óvænt nafn gæti byrjað hjá Arnari annað kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess

Tapaði 830 milljónum á svindli en gæti nú þurft að borga skatta vegna þess
433Sport
Í gær

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Í gær

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“