fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 21:15

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri er ekki á förum frá Arsenal á næstunni en hann mun krota undir nýjan langtímasamning við félagið.

Þetta kemur fram í frétt Athletic en framtíð Nwaneri hefur verið í umræðunni undanfarnar vikur.

Táningurinn á aðeins 12 mánuði eftir af samningi sínum og hefur gengið erfiðlega að ná samkomulagi um framlengingu.

Athletic segir nú að Arsenal sé nálægt því að semja við leikmanninn og er búist við staðfestingu á því mjög bráplega.

Um er að ræða einn allra efnilegasta leikmann Arsenal sem varð yngsti leikmaðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni árið 2022 þá aðeins 15 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni