fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

433
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, fékk frábærar móttökur er hann heimsótti Sankti Kitts og Nevis eftir helgi.

Það vita það ekki allir en Palmer ber miklar taugar til landsins en öll föðurætt hans er frá karabísku eyjunni.

Palmer er vinsælasti leikmaðurinn þar í landi í dag en hann fagnaði nýlega sigri á HM félagsliða með Chelsea.

Palmer hefði getað spilað með landsliði eyjuþjóðarinnar  en kaus frekar að leika fyrir England sem er skiljanlegur valkostur.

Hann heimsótti fæðingarstað afa síns stuttu eftir sigurinn á HM og var komið fram við hann eins og konung í landinu.

Palmer tók sér góðan tíma í að árita treyjur og spjalla við unga aðdáendur en forsetisráðherra landsins var mættur til að taka á móti stjörnunni.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni
433Sport
Í gær

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy