fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fókus

Hversu vel þekkir þú Friends? – Taktu prófið

Fókus
Laugardaginn 12. júlí 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþættirnir Friends eru með vinsælustu gamanþáttum sögunnar en þeir voru sýndir í áratug frá árinu 1994 til 2004.

Í Friends var fylgst með vinunum Ross, Rachel, Chandler, Monicu, Joney og Phoebe. Hversu vel þekkir þú þessa stórskemmtilegu þætti?

 

Hvert er millinafn Chandler?

Í hvers konar búningi mætti Joey í brúðkaup Monicu og Chandler?

Hvað heitir kaffihúsið þar sem vinirnir eru fastagestir?

Hvað hét apinn hans Ross?

Hvað heitir geðvondi starfsmaðurinn á uppáhalds kaffihúsi vinanna?

Hvað heitir hárlausi kötturinn hennar Rachel?

Af hverju hætti Susan með Ross?

Hvað heitir þekktasta lagið hennar Phoebe?

Hvert er starf Monicu?

Hvað heitir aukasjálfið hennar Phoebe?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragga Holm og Elma trúlofaðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber
Fókus
Fyrir 4 dögum

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar

Melinda Gates neitar að fjármagna fyrirtæki dóttur sinnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni