fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Ástarleikur: Eiður Smári og Halla Vilhjálms saman í golfi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 11:44

Halla Vilhjálmsdóttir og Eiður Smári.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen og Halla Vilhjálmsdóttir Koppel, leikkona og verðbréfamiðlari, voru saman í golfi í gærkvöldi, en parið hefur verið að rugla saman reytum undanfarna mánuði.

Halla birti mynd frá golfvellinum Brautarholt sem staðsettur er á Kjalarnesi á Instagram í gær.

Skjáskot/Instagram

Það vakti athygli þegar rástímaskráningar voru skoðaðar voru hún og Eiður Smári skráð saman á teig klukkan 20:20 í gærkvöldi.

Forgjöf Höllu er 54 sem bendir til þess að hún sé byrjandi en Eiður Smári er öllu reyndari og er með 35 í forgjöf.

Golfvöllurinn í Brautarholti er einn fallegasti völlur landsins og hefur verið vinsæll á meðal erlendra ferðamanna sem vilja upplifa náttúrufegurð Íslands.

Eiður og Halla hafa verið að slá sér upp um skeið, Vísir greindi frá sambandi þeirra í mars, en parið hefur kosið að halda sambandinu frá sviðsljósinu og ekki birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum. Eiður á fjögur börn úr fyrra sambandi og Halla á þrjú börn.

Sjá einnig: Verðbréfamiðlarinn og leikkonan Halla Vilhjálms segir börn ekki fyrirstöðu á framabraut – þvert á móti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Í gær

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?