fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fór að gruna í beinni að konan væri að halda framhjá sér – Fór á Google til að komast að hinu rétta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Goldbridge stjórnandi United We Stand er nokkuð áberandi í umræðu um Manchester United og milljónir fylgjast með efninu frá honum.

Goldbridge var í beinni útsendingu í vikunni þegar hann fór að gruna eiginkonu sína um að vera að halda framhjá sér.

Goldbridge hafði fengið skyrtu frá konunni sinni í gjöf en þegar hann fór að skoða hana betur í beinni fór hann að gruna eitthvað misjafnt.

Þar var nafn Carlos merkt á skyrtuna og fór Goldbridge að gruna að konan væri að gera eitthvað misjafnt.

Hann fór því á Google til að komast að hinu eina rétta í beinni útsendingu eins og sjá má hér að neðan.

@soccerteevee4 Mark Goldbridge’s reaction to Mrs Goldbridge affair #markgoldbridge #manchesterunited ♬ original sound – SoccerTeeVee

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur