fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Eurovision: VÆB fengu stig frá þessum löndum og löndin sem Ísland gaf stig

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 18. maí 2025 09:43

VÆB taka þátt fyrir hönd Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bræðurnir í VÆB enduðu í 25. sæti af 26 í Eurovision keppninni sem fram fór í Basel í Sviss í gærkvöldi. VÆB fengu núll stig frá dómnefndum en 33 stig frá almenningi.

Stigin sem Ísland fékk voru:

  • Danmörk 10 
  • Finnland 6
  • Svíþjóð 5
  • Eistland 5
  • Noregur 3
  • Slóvenía 1
  • Króatía 1
  • Þýskaland 1
  • Austurríki 1

Íslenska dómnefndin gaf stig til eftirfarandi landa. Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona sem var fulltrúi okkar árin 2010 og 2024 kynnti:

  • 12 til Svíþjóðar
  • 10 til Hollands
  • 8 til Austurríkis
  • 7 til Sviss
  • 6 til Noregs
  • 5 til Bretlands
  • 4 til Frakklands
  • 3 til Eistlands
  • 2 til Ítalíu
  • 1 til Finnlands

Íslenska þjóðin gaf eftirfarandi löndum stig:

  • 12 til Póllands
  • 10 til Svíþjóðar
  • 8 til Noregs
  • 7 til Eistlands
  • 6 til Hollands
  • 5 til Finnlands
  • 4 til Ísrael
  • 3 til Austurríkis
  • 2 til Danmerkur 
  • 1 til Þýskalands

Í 6. sæti í undankeppninni

Í fyrri undankeppninni stigu VÆB fyrstir á svið og enduðu í 6. sæti það kvöld með 97 stig. Á undan þeim voru Úkraína (9. sæti), Albanía (8. sæti), Holland (12. sæti), Svíþjóð (4. sæti) og Eistland (3. sæti). Í sviga eru sætin sem löndin enduðu í eftir lokakvöldið.

Eins og áður hefur komið fram vann Austuríki í ár með 436 stig með lagið Wasted Love í flutningi JJ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag

Play pop-up markaður í Mosfellsbæ í dag