Það er komið að úrslitum í Eurovision-söngvakeppninni en gleðin er þegar hafin því í gær fór fram svokallað dómararennsli þar sem dómnefndir allra 37 landanna sem taka þátt kváðu upp dóma sína, en niðurstaðan verður tilkynnt í beinni útsendingu í kvöld og vega atkvæði dómnefndar 50% á móti símakosningu áhorfenda. Stigakynnir Íslands er söngkonan Hera Björk.
Nú er búið að tilkynna hvernig íslenska dómnefndin er skipuð, en dómnefndina skipa eftirfarandi:
Gleðin hefst klukkan 19:00 í kvöld í beinni á RÚV en íslenska framlagið, lagið Róa með bræðrunum í Væb er 10. atriðið á svið.