fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 16:15

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Tah hefur staðfest það að hann sé á förum frá Bayer Leverkusen í sumar er samningi hans lýkur.

Tah hefur mikið verið orðaður við Bayern Munchen en samkvæmt Mundo Deportivo er hann að bíða eftir öðru félagi.

Tah mun íhuga að semja við Bayern en það er aðeins ef Barcelona getur ekki fengið hann til sín í sumar.

Þjóðverjinn er ákveðinn í að komast til Börsunga í sumar en fjárhagsvandræði félagsins gætu haft stór áhrif.

Hansi Flick er stjóri Barcelona og er landi Tah sem er landsliðsmaður Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns