fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
Fókus

Þjóðin orðlaus yfir stigagjöf dómnefnda í Eurovision – „Hvað í helvítinu er að gerast!“

Fókus
Laugardaginn 17. maí 2025 22:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er í gangi? Dómnefndir Eurovision hafa nú kveðið upp dóm sinn en landsmenn eiga vart. Þessar niðurstöður eru í engu samræmi við það sem veðbankar höfðu spáð, en Svíþjóð var spáð öruggum sigri. Dómnefndir völdu Austurríki sem sigurvegara, sem var svo sem í samræmi við spá veðbankanna en Ísland er eina landið sem hefur ekki fengið neitt stig. Sviss er spáð öðru sæti en veðbankarnir höfðu litla trú á því atriði. Eins hefur Ítalía komið á óvart sem dómnefndirnar vilja sjá í 4. sæti. Svíþjóð er í 6. sæti hjá dómnefndum en Finnland sem eins var spáð góðu gengi er í 11. sæti.

Segja má að þetta hafi komið töluvert á óvart.

Takk Noregur, eða hitt þó….

Et tu, Danmörk?

Hvað er að gerast?

 

Hvað er með þessar dómnefndir?

Er þetta lausnin?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð