fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fókus

VÆB bræður sömdu nýtt lag og spiluðu fyrir æsta aðdáendur tveimur tímum síðar – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 16. maí 2025 09:38

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VÆB bræðurnir spiluðu nýtt lag fyrir áhorfendur í Basel, en þeir sömdu lagið uppi á hótelherbergi tveimur klukkustundum áður.

„Við vitum ekki hvort það sé gott, við ætlum bara að flytja það,“ sagði Hálfdán í myndbandi á TikTok.

Lagið heitir „Doctor Saxophone“ og sagði Hálfdán að það væri frekar skrýtið lag en þeir myndu kannski gefa það út ef þeir fengu fimm þúsund „likes“.

Þegar fréttin er skrifuð hefur fimm þúsund manna múrinn verið rofinn og bíða aðdáendur spenntir.

Það er gaman að segja frá því en pabbi bræðranna, Matthías V. Baldursson, spilar á saxófón, þannig það er spurning um hvort hann sé doktorinn sem um ræðir?

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@bara_vaeb Should we release this chat? #eurovision #eurovision2025 #esc #iceland ♬ original sound – Væb

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill birti þras sem skapaði líflegar rökræður – „Það fer ofsalega í taugarnar á mér þegar byrjað er að slá gras“

Egill birti þras sem skapaði líflegar rökræður – „Það fer ofsalega í taugarnar á mér þegar byrjað er að slá gras“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur sætir harðri gagnrýni: „Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð“

Áhrifavaldur sætir harðri gagnrýni: „Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann

Nágranni Einars kvartaði mikið undan uppátækjum hans – Brá heldur í brún þegar hann leit út um eldhúsgluggann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðsend grein: Heyrir þú raddir?

Aðsend grein: Heyrir þú raddir?