fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Jógvan auglýsti eftir gítarnum sem færði honum sigur í X-Factor

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 21:30

Jógvan Hansen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Jógvan Hansen auglýsti í dag eftir forláta gítars sem fór í viðgerð fyrir 12 árum eða meira. Sagðist hann sakna gítarsins og auglýsti á Facebook eftir hvar hann væri niðurkominn.

„Kæra Facebook. . . Einu sinni átti ég fallegan Taylor gítar. Hann brotnaði og kom í hendurnar á öðru fólki (gegnum tryggingarnar ) sem fóru með hann í viðgerð. Nema hvað ég sé svo eftir að eiga hann ekki lengur og man ekki heldur hver það var sem að fékk hann. Hitti þó mannin sem fékk hann, fyrir svona 12 árum síðan sem sagði mér að hann var búinn að gefa pabba sínum gítarinn. Sem er dásamlegt! Engu síður væri ég til í að fá að tala við hann sem á hann í dag.Er einhver hér sem veit ? Þetta X sem fylgir myndini er frá því að ég var í pólitik…“

Segir Jógvan með gamansömum hætti á Facebook og birtir með mynd af sér með gítarinn þegar hann keppti í og sigraði X-Factor söngvakeppnina árið 2007.

Eftir nokkra klukkutíma sagði Jógvan gítarinn fundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“