fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Svona líta 16-liða úrslitin út

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 17:00

Valur hafði betur gegn Breiðabliki í úrslitaleiknum í fyrra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var dregið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.

Öll tíu liðin í Bestu deildinni koma inn í þessa umferð, auk sex liða sem komust áfram úr 2. umferð.

Fjórir innbyrðis Bestu deildarslagir verða á dagskrá, en leikirnir fara fram dagana 12.-13. maí.

16-liða úrslit Mjólkurbikarsins
HK – Grindavík/Njarðvík
Fram – Valur
Þór/KA – KR
ÍBV – Völsungur
FHL – Breiðablik
Stjarnan – Tindastóll
Þróttur R. – Víkingur R.
Fylkir – FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti