Í dag var dregið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.
Öll tíu liðin í Bestu deildinni koma inn í þessa umferð, auk sex liða sem komust áfram úr 2. umferð.
Fjórir innbyrðis Bestu deildarslagir verða á dagskrá, en leikirnir fara fram dagana 12.-13. maí.
16-liða úrslit Mjólkurbikarsins
HK – Grindavík/Njarðvík
Fram – Valur
Þór/KA – KR
ÍBV – Völsungur
FHL – Breiðablik
Stjarnan – Tindastóll
Þróttur R. – Víkingur R.
Fylkir – FH