fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Svona líta 16-liða úrslitin út

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 17:00

Valur hafði betur gegn Breiðabliki í úrslitaleiknum í fyrra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var dregið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.

Öll tíu liðin í Bestu deildinni koma inn í þessa umferð, auk sex liða sem komust áfram úr 2. umferð.

Fjórir innbyrðis Bestu deildarslagir verða á dagskrá, en leikirnir fara fram dagana 12.-13. maí.

16-liða úrslit Mjólkurbikarsins
HK – Grindavík/Njarðvík
Fram – Valur
Þór/KA – KR
ÍBV – Völsungur
FHL – Breiðablik
Stjarnan – Tindastóll
Þróttur R. – Víkingur R.
Fylkir – FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern