fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 17:30

Sane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta kemur fram í Sky í Þýskalandi, en kantmaðurinn er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Bayern.

Sane mun taka á sig launalækkun, skrifa undir þriggja ára samning og þéna um 10 milljónir evra fyrir árið. Upphæðin gæti hækkað með bónusum.

Al-Ittihad í Sádí var hins vegar til í að greiða Þjóðverjanum 25 milljónir evra á ári í fjögur ár.

Sane hefur alltaf verið staðráðinn í að vera áfram hjá Bayern, en Arsenal og Liverpool hafa til að mynda sýnt því áhuga að fá þennan fyrrum leikmann Manchester City aftur til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur