fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero varnarmaður Tottenham er efstur á óskalista Atletico Madrid þegar kemur að markaðnum í sumar.

Marca segir að Diego Simeone stjóri Atletico Madrid vilji ólmur fá Romero.

Romero vill sjálfur fara frá Tottenham en hann er landsliðsmaður frá Argentínu.

Romero er 27 ára gamall og hefur átt góð ár hjá Tottenham en hann vill nú leita annað.

Atletico Madrid er alltaf að berjast við toppinn á Spáni og vill Simeone reyna að styrkja raðirnar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar