fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

KR spilar áfram í Laugardalnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 13:17

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR mun spila tvo heimaleiki til viðbótar í Bestu deild karla á heimavelli Þróttar í Laugardalnum, hið minnsta.

Framvæmdir standa yfir á Meistaravöllum í Vesturbænum, en verið er að leggja gervigras á aðalvöllinn, og KR hefur því spilað fyrstu tvo heimaleiki sína í Laugardalnum.

Framkvæmdirnar virðast eiga töluvert í land og hefur KSÍ nú staðfest að leikirnir gegn ÍBV og Fram fari fram í Laugardalnum.

Þá hefur einnig verið staðfest að ÍBV, sem einnig er að leggja gervigras á aðalvöll sinn, muni spila næsta heimaleik gegn Vestra á Þórsvelli.

Af heimasíðu KSÍ
Leikvöllum á eftirfarandi leikjum hefur verið breytt í Bestu deild karla, athugið að hvorki er verið að breyta leikdegi né leiktíma.

ÍBV – Vestri
Var: 04.05.2025 14:00, á Hásteinsvöllur
Verður: 04.05.2025 14:00, á Þórsvöllur Vestmannaeyjum

KR -ÍBV
Var: 10.05.2025 17:00, á Meistaravellir
Verður: 10.05.2025 17:00, á AVIS völlurinn

KR -Fram
Var: 25.05.2025 19:15, á Meistaravellir
Verður: 25.05.2025 19:15, á AVIS völlurinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea