fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

KR spilar áfram í Laugardalnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 13:17

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR mun spila tvo heimaleiki til viðbótar í Bestu deild karla á heimavelli Þróttar í Laugardalnum, hið minnsta.

Framvæmdir standa yfir á Meistaravöllum í Vesturbænum, en verið er að leggja gervigras á aðalvöllinn, og KR hefur því spilað fyrstu tvo heimaleiki sína í Laugardalnum.

Framkvæmdirnar virðast eiga töluvert í land og hefur KSÍ nú staðfest að leikirnir gegn ÍBV og Fram fari fram í Laugardalnum.

Þá hefur einnig verið staðfest að ÍBV, sem einnig er að leggja gervigras á aðalvöll sinn, muni spila næsta heimaleik gegn Vestra á Þórsvelli.

Af heimasíðu KSÍ
Leikvöllum á eftirfarandi leikjum hefur verið breytt í Bestu deild karla, athugið að hvorki er verið að breyta leikdegi né leiktíma.

ÍBV – Vestri
Var: 04.05.2025 14:00, á Hásteinsvöllur
Verður: 04.05.2025 14:00, á Þórsvöllur Vestmannaeyjum

KR -ÍBV
Var: 10.05.2025 17:00, á Meistaravellir
Verður: 10.05.2025 17:00, á AVIS völlurinn

KR -Fram
Var: 25.05.2025 19:15, á Meistaravellir
Verður: 25.05.2025 19:15, á AVIS völlurinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur