fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 22:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata hefur ekki upplifað of góða tíma hjá liði Western Sydney Wanderers í Ástralíu eftir að hafa samið í fyrra.

Mata er nafn sem flestir kannast við en hann lék með liðum eins og Valencia, Chelsea og Manchester United.

Mata var hjá United frá 2014 til 2022 og spilaði tæplega 200 deildarleiki en hélt til Tyrklands árið 2022.

Spánverjinn samdi við Wanderers árið 2024 en hefur lítið sem ekkert fengið að spila í undanförnum leikjum.

Mata hefur aðeins komið við sögu í fjórum af síðustu tíu leikjum Wanderers og var búist við að hann væri á förum í sumar.

Mata hefur aðeins skorað eitt mark í 18 leikjum í heildina en þrátt fyrir það er hann líklega að framlengja samning sinn við félagið.

Miðjumaðurinn er 36 ára gamall en hann er með tilboð á borðinu frá félaginu og mun líklega samþykkja að framlengja til 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag