fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Lengubikarinn: KA með dramatískan sigur á KR

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR tók á móti KA í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna.

Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir strax á 9. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 24. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik.

Óskar Örn var svo aftur á ferðinni á 57. mínútu en Daníel Hafsteinsson jafnaði metin fyrir KA, tíu mínútum síðar.

Frosti Brynjólfsson kom KA svo yfir á 69. mínútu og á 86. misnotaði Óskar Örn vítaspyrnu og lokatölur því 3-2 fyrir KA.

KR er í þriðja sæti riðils 2 með 4 stig en KA er á toppnum ásamt Breiðablik með 9 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur